er fagurgul á
litinn, myndar litlar, þéttar þyrpingar af örsmáum bleðlum sem vaxa
á klettum, einkum á fuglasetstöðum uppi á toppi steina og hæða.
Þalið er reitskipt, þ.e. það myndar sprungur og skiptist í reiti af
sprungunum. Skorpuglætan er ekki mjög algeng, fuglaglæðan er miklu
algengari á fuglatoppum, og hún er einnig skærgul.
Skorpuglæta í Surtsey
sumarið 2006, á hraungrýti við varpsvæði máfa.