er ein af
algengustu geitaskófunum ásamt skeggnafla og geitanafla. Hann
er dökkbrúnn að lit á efra borði, stundum nær svartur, og þekkist á
því að vera alsettur örsmáum götum, sem sjást vel ef skófin er losuð
og borin upp að ljósi sem þá skín í gegn um hana. Á
neðra borði eru hún einnig dökk, og með óreglulegum hryggjum eða
bjálkum.
Sáldnafli í Reykjarfirði
syðri á Ströndum 24. júlí 1988