er nokkuð algeng á
klettum á norðanverðu landinu frá Vestfjörðum til Austfjarða, en
ófundin á Suðurlandi. Hún myndar líkt og bæði kóralskán,
mjólkurskilma og klapparskilma stórar hvítar eða hvítgráar skellur á
steinum, en þekkist frá þeim á blýgráum askhirzlum. Segja má
að blýtarga komi í stað tveggja hinna fyrrnefndu í innsveitum
norðanlands, því þær halda sig nær eingöngu þar sem loftslag er
hafrænt.
Blýtarga í
Krossanesborgum í Eyjafirði 17. júlí árið 1988