vex á greinum birkitrjáa, hefur runnkennt þal sem stendur þvert út
af greinunum, með 2-3 cm langar, sívalar, dökk brúnar eða
ólífubrúnleitar þ Yfirborð þeirra er gljáandi, og hraufur eru
áberandi á þalgreinunum, enda nokkru breiðari en greinarnar sjálfar
og líkjast því perlum á bandi. Askhirslur hafa ekki sést á
kvistaskeggi hér á landi.
Kvistaskegg er mjög sjaldgæft á Íslandi, aðeins fundið á örfáum
stöðum sunnan til á Austurlandi.