er algeng hrúðurkennd flétta
sem vex einkum á mannvirkjum úr steinsteypu. Hún er algeng á
steyptum veggjum og á gangstéttarhellum úr steinsteypu. Tilsýndar
lítur hún út eins og ljósir, kringlóttir blettir á hellunum, en ef
betur er að gætt og hún skoðuð í stækkunargleri, má greina að hún
samanstendur af þyrpingum af litlum, kringlóttum, brúnum askhirzlum
með hvítri þalrönd.
Stéttatarga á
þyrlupallinum í Surtsey 18. júlí 2006