hefur blaðkennt þal, samsett af mörgum
smábleðlum sem eru dökk gráir, 3-8 mm á breidd. Neðra borð er
bleikbrúnt, oft með netlaga hryggjum, hárlaust og án rætlinga. Jaðar
bleðlanna er venjulega útréttur eða uppsveigður fremur en
niðursveigður. Krumpinkorpan vex einkum á votum klettum, gjarnan í
skuggsælum rifum utan í klettabeltum. Hún er ekki algeng, en dreifð
um landið.
Krumpinkorpa á klettum í Leifsstaðabrúnum í Eyjafirði.
Krumpinkorpa á Stekkjarklettum við Ekkjufell, Fellabæ.