er ein af fáum
skófum að ætt engjaskófar, sem vex á föstu undirlagi, einkum á
klettum eða trjábolum. Hún þekkist einkum á því, að
þalrendur skófarinnar eru víða alsettar hraufum meðfram allri
brúninni. Klettaskófin er fremur sjaldgæf, þó mun algengari á
Suðurlandi en annars staðar.