vex á utan á
lyngkvistum, sinu og mosa á þúfum í mólendi. Hún er algeng um
land allt. Snepaskánin er grá á litinn og eitt mest áberandi
einkenni hennar eru aflangar, sívalar totur sem þekja allt yfirborð
hennar, svokallaðir snepar. Askhirzlurnar eru disklaga,
svartar með grárri þalrönd. Þær eru ekki alltaf til staðar nema við
beztu skilyrði.