vex víða um land á
blágrýti eins og landfræðiflikran. Hún er stærri og grófgerðari í
útliti en landfræðiflikran, og ekki nærri eins algeng. Hún getur oft
orðið 10-15 sm í þvermál. Smásjárskoðun þarf fil að aðgreina
tegundirnar með vissu, en askgró jötunflikrunnar eru tvíhólfa, en
gró landfræðiflikrunnar eru marghólfa (múrskipt).
Myndin af jötunflikur er
tekin 1. júlí 1992 við Háaleiti, innst við botn Hörgárdals í
Eyjafirði.