vaxa gjarnan á
jarðvegi í skógarbotnum, á dauðum trjágreinum eða fúnum sprekum sem
liggja á jörðunni. Þetta er runnkennd flétta með ógreindum, stuttum
broddum sem vaxa upp af smáum þalbleðlum, og eru oft meir eða minna
alsettir grænleitum hraufukornum. Sprekbroddarnir finnast hér og
hvar í gömlum skógum.
Sprekbroddar lurki við
Hreðavatn í Borgarfirði árið 1989.