myndar dökkgræna
skán á klöppum neðarlega í fjörunni. Hún vex þar oft innan um þang
og er mest á kafi í sjó nema þegar vel fjarar út. Yfirborð
skófarinnar er slétt, en oft má sjá á því dökka, aðeins niðurgrafna
díla, þar sem askhirzlur af pyttlugerð eru undir. Grænsvertan er
nokkuð algeng umhverfis landið, en þó er miklu minna af henni en
fjörusvertunni.