Lecidea lapicida
subsp. pantherina eða Lecidea lactea
vex ætíð á basalti
og er með algengustu hrúðurfléttum á grjóti. Hún hefur grátt
þal með bláleitum blæ og kolsvartar askhirzlur. Forþal hennar myndar
svart belti á jöðrum skógarinnar og við skil milli einstaklinga.
Grásnurða á steini
í Sælingsdal í Dölum árið 1989.