eru runnflétta sem
er lítið greind, með allaga, ljósmóleitum oddum og vex á jarðvegi,
oftast utan í bröttum jarðbökkum eða gilbrekkum. Áferð
greinanna er nokkuð kornkennd eða fínhreistruð. Alkrókarnir eru
nokkuð algengir um landið bæði á láglendi og inni á hálendinu.