vex á mold, gjarnan
í flögum milli þúfna. Myndar hún örsmáa þalbleðla sem standa í
smáþyrpingum með stuttu millibili á vaxtarsvæði skófarinnar.
Askhirzlur hafa ekki fundizt á henni hér á landi. Sliturglætan er
ekki mjög algeng, en hefur fundizt hér og hvar um landið, bæði
á láglendi og til fjalla.