er fremur sjaldgæf
skóf sem vex á klettum og hraungrýti. Hún er nokkuð útbreidd á
Norðausturlandi, í Mývatns- og Laxárdalshraunum en hefur ekki
fundizt á Suðurlandi. Askhirzlur hennar eru svartar, sokknar niður
og mynda eins konar gíg sem hvelfist niður í þalið og er með
upphleyptum börmum.
Hraunglompa á hrauni í
Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu 20. júlí 2004.