er smávaxin
hrúðurflétta með hvítu þali, og vex hún á grónum jarðvegi, á dauðum
stráum, kvistum og mosa. Hún myndar litlar, svartar, skífulaga
askhirzlur. Hún er algeng á hálendinu og til fjalla, fátíðari í
byggð. Askgróin sem myndast inni í askhirzlunum eru tvíhólfa og
dökkbrún á litinn.
Myndin af sinudoppu er
tekin á Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri af sýni frá
Helgabotnum við Nautöldu í Þjórsárverum