Dagar hinna villtu blóma

 

 

 

 

Blómadagurinn 2014-2016

 

Blómadagurinn 2013

 

Blómadagurinn 2012

 

Blómadagurinn 2011

Blómadagurinn 2010

Blómadagurinn 2009

Blómadagurinn 2008

Blómadagurinn 2007

Blómadaguirnn 2006

Blómadagurinn 2005

Blómadagurinn 2004 

 


Dagur hinna villtu blóma 17. júní 2007

 

Dagur hinna villtu blóma var haldinn sunnudaginn 17. júní árið 2007 á eftirtöldum stöðum: 

 

1.  Reykjavík 1. Elliðaárdalur.  Mæting við gamla Rafveituhúsið kl. 13:00. Leiðsögn: Gróa Valgerður Ingimundardóttir. Fjöldi gesta: 12

2.  Reykjavík 2. Elliðaárdalur. Mæting við gamla Rafveituhúsið kl. 16:00. Leiðsögn: Snorri Sigurðsson og Margrét Björk Sigurðardóttir. Fjöldi gesta: 1

3.  Kópavogur, Borgarholt. Mæting við Kópavogskirkju kl. 15:00. Leiðsögn: Karólína Einarsdóttir og Bryndís Marteinsdóttir. Fjöldi gesta: 2

4.  Hvanneyri. Mæting við kirkjuna á Hvanneyri kl. 10:00. Leiðsögn: Björn Þorsteinsson og Anna Guðrún Þórhallsdóttir. Fjöldi gesta: 8

5.  Ísafjörður. Mæting við tjaldstæðið í Tungudal kl. 17:00. Leiðsögn: Anton Helgason. Fjöldi gesta: 9

6.  Hólmavík. Mæting á Sauðfjársetrinu í Sævangi (10 km sunnan Hólmavíkur) kl. 11:00. Áherzla á plöntur í og við fjöruna. Leiðsögn: Hafdís Sturlaugsdóttir og Matthías Lýðsson. Fjöldi gesta: 5

7.  Sauðárkrókur. Mæting ofarlega í Sauðárgili að norðan kl. 10:00. Leiðsögn: Þórdís V. Bragadóttir. Fjöldi gesta: 10.

8.  Akureyri, Leifsstaðabrúnir í Eyjafjarðarsveit. Mæting kl. 10:00 sunnan Leiruvegar að austan, á bílastæði við gamla Vaðlaheiðarveg, beint niður af Vaðlaþingi, rétt sunnan vegamóta Leifsstaðavegar og Eyrarlands. Leiðsögn: Hörður Kristinsson. Maríulykillinn skoðaður. Fjöldi gesta: 10

9.  Ásbyrgi. Mæting kl. 20:00 að kvöldi við Gljúfrastofu. Leiðsögn: Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, þjóðgarðsvörður. Fjöldi gesta: 4

10.  Neskaupstaður. Mæting við Friðlandið í Neskaupstað kl. 11:00. Leiðsögn: Starfslið Náttúrustofu Austurlands. Fjöldi gesta: 10

11.  Hornafjörður. Mæting við tjaldstæðið á Höfn í Hornafirði kl. 10:00. Leiðsögn: Rannveig Einarsdóttir eða Brynjúlfur Brynjólfsson. Fjöldi gesta: 9

12.  Skaftafell. Mæting við Þjónustumiðstöðina á Skaftafelli kl. 10:00.  Leiðsögn: Hálfdán Björnsson, Kvískerjum. Fjöldi gesta: 9

13.  Kirkjubæjarklaustur. Mæting við Systrafoss kl. 20:00. Gengið um skóginn. Leiðsögn: Ólafía Jakobsdóttir. Fjöldi gesta: 1

14.  Flóinn. Mæting kl. 20:00 að kvöldi heima á Vatnsenda í Flóahreppi (fyrrum Villingaholtshreppi). Leiðsögn: Þórunn Kristjánsdóttir og Krístín Stefánsdóttir. Fjöldi gesta: 8

 

Heildarfjöldi gesta árið 2007 samtals 98.