Blómadagurinn 2011
Dagur hinna villtu blóma var haldinn sunnudaginn 17. júní árið 2007 á eftirtöldum stöðum:
1. Reykjavík 1. Elliðaárdalur. Mæting við gamla Rafveituhúsið kl. 13:00. Leiðsögn: Gróa Valgerður Ingimundardóttir. Fjöldi gesta: 12
2. Reykjavík 2. Elliðaárdalur. Mæting við gamla Rafveituhúsið kl. 16:00. Leiðsögn: Snorri Sigurðsson og Margrét Björk Sigurðardóttir. Fjöldi gesta: 1
3. Kópavogur, Borgarholt. Mæting við Kópavogskirkju kl. 15:00. Leiðsögn: Karólína Einarsdóttir og Bryndís Marteinsdóttir. Fjöldi gesta: 2
4. Hvanneyri. Mæting við kirkjuna á Hvanneyri kl. 10:00. Leiðsögn: Björn Þorsteinsson og Anna Guðrún Þórhallsdóttir. Fjöldi gesta: 8
5. Ísafjörður. Mæting við tjaldstæðið í Tungudal kl. 17:00. Leiðsögn: Anton Helgason. Fjöldi gesta: 9
6. Hólmavík. Mæting á Sauðfjársetrinu í Sævangi (10 km sunnan Hólmavíkur) kl. 11:00. Áherzla á plöntur í og við fjöruna. Leiðsögn: Hafdís Sturlaugsdóttir og Matthías Lýðsson. Fjöldi gesta: 5
7. Sauðárkrókur. Mæting ofarlega í Sauðárgili að norðan kl. 10:00. Leiðsögn: Þórdís V. Bragadóttir. Fjöldi gesta: 10.
8. Akureyri, Leifsstaðabrúnir í Eyjafjarðarsveit. Mæting kl. 10:00 sunnan Leiruvegar að austan, á bílastæði við gamla Vaðlaheiðarveg, beint niður af Vaðlaþingi, rétt sunnan vegamóta Leifsstaðavegar og Eyrarlands. Leiðsögn: Hörður Kristinsson. Maríulykillinn skoðaður. Fjöldi gesta: 10
9. Ásbyrgi. Mæting kl. 20:00 að kvöldi við Gljúfrastofu. Leiðsögn: Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, þjóðgarðsvörður. Fjöldi gesta: 4
10. Neskaupstaður. Mæting við Friðlandið í Neskaupstað kl. 11:00. Leiðsögn: Starfslið Náttúrustofu Austurlands. Fjöldi gesta: 10
11. Hornafjörður. Mæting við tjaldstæðið á Höfn í Hornafirði kl. 10:00. Leiðsögn: Rannveig Einarsdóttir eða Brynjúlfur Brynjólfsson. Fjöldi gesta: 9
12. Skaftafell. Mæting við Þjónustumiðstöðina á Skaftafelli kl. 10:00. Leiðsögn: Hálfdán Björnsson, Kvískerjum. Fjöldi gesta: 9
13. Kirkjubæjarklaustur. Mæting við Systrafoss kl. 20:00. Gengið um skóginn. Leiðsögn: Ólafía Jakobsdóttir. Fjöldi gesta: 1
14. Flóinn. Mæting kl. 20:00 að kvöldi heima á Vatnsenda í Flóahreppi (fyrrum Villingaholtshreppi). Leiðsögn: Þórunn Kristjánsdóttir og Krístín Stefánsdóttir. Fjöldi gesta: 8
Heildarfjöldi gesta árið 2007 samtals 98.