Flóra Íslands - Byrkningar

A B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ Æ


Álftalaukur
Beitieski
Burstajafni
Dílaburkni
Dvergtungljurt
Eski
Fergin
Fjallaliðfætla
Fjöllaufungur
Hlíðaburkni
Keilutungljurt
Klettaburkni
Klóelfting
Köldugras
Lensutungljurt
Liðfætla
Litunarjafni
Lyngjafni
Mánajurt
Mosaburkni
Mosajafni
Mýrelfting
Naðurtunga
Renglutungljurt
Skeggburkni
Skjaldburkni
Skollafingur
Skollakambur
Skorutungljurt
Skógelfting
Stóriburkni
Svartburkni
Tófugras
Tungljurt
Tunguskollakambur
Vallelfting
Vatnalaukur
Þríhyrnuburkni
Þrílaufungur
Þúsundblaðarós

Renglutungljurt

Botrychium tenebrosum

líkist töluvert dvergtungljurt, nema að grólausi blaðhlutinn er festur mjög ofarlega á stönglinum, og oft ber hann einnig örfáar gróhirzlur. Oft hefur þessi tungljurt verið talin afbrigði dvergtungljurtar, en rannsóknir eiga eftir að skera úr um hvort réttara sé að halda sig við það, eða telja það til sjálfstæðrar tegundar eins og stundum hefur verið gert.

 
 

 

 

 

 

 

 

 


 

 

 


 

 

 

 

 

Renglutungljurt úr plöntusafninu á Akureyri

 

 

Renglutungljurt frá Jarðbaðshólum við Mývatn