vex einkum á þunnum
jarðvegi ofan á klettum eða stórum steinum, einnig á melhryggjum og
í urðum. Hann er algengur við vestur-ströndina, undir Mýrdals-
og Eyjafjallajökli, og við Suðausturströndina norður í Berufjörð.
Hann er fágætur á Norðurlandi. Hraukmosinn myndar nokkrar breiður af
jarðlægum, brúnleitum eða grænleitum, greinóttum renglum.