er algengur mosi um
allt land, og vex á fremur skuggsælum stöðum, í klettaskorum,
hraungjótum, urðum og í hellum. Gróhirzlur eru drjúpandi, í
fyrstu gulgrænar eins og á myndinni fyrir neðan, en verða síðar
gulbrúnar eða rauðbrúnar.
Urðaskart í Glerárdal
við Akureyri þann 19. júlí árið 1988.