Flóra Íslands - Mosar

B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ Æ



Álfaklukka
Ármosi
Barðahnokki
Barðastrý
Bleikjukollur
Bleytuburi
Bústinkollur
Dalaskeggi
Dröfnumosi
Dverghöttur
Dýjahnappur
Dældahnúskur
Engjaskraut
Fjallahnappur
Fjallaskeggi
Fjörukragi
Geirmosi
Gjótuskúfur
Gráhaddur
Grákólfur
Gullinkragi
Götulokkur
Hagatoppur
Heiðaþófi
Hraukmosi
Hraungambri
Hrokkinskeggi
Hærugambri
Hæruskrúfur
Jarphaddur
Kármosi
Klettaprýði
Klettasnyrill
Krónumosi
Kúluteðill
Lauganistill
Lautahnúskur
Lautaleskja
Lémosi
Lindafaldur
Lindaskart
Lækjagambri
Lækjaleppur
Lækjalokkur
Melafaxi
Melagambri
Móasigð
Móatrefja
Mýrakrækja
Mýrhaddur
Rauðburi
Rauðleppur
Rjúpumosi
Runnaskraut
Silfurhnokki
Skurðaskalli
Skurðhöttur
Snúinskeggi
Snæhaddur
Stjörnumosi
Sverðmosi
Tildurmosi
Tjarnakrækja
Urðaskart
Urðaskraut
Urðasnúður
Vegghetta
Þráðmækir
Ögurmosi

Hraungambri

Racomitrium lanuginosum

Grámosi eða gamburmosi er þessi mosi nefndur í daglegu tali, en hefur hlotið tegundarheitið hraungambri (Racomitrium lanuginosum). Þetta er einn algengasti og mest áberandi mosinn á öllum suður- og vesturhluta Íslands svo og í strandhéruðum Austurlands.  Hann er einn fyrsti landneminn í nýjum hraunum. Við úthafsloftslag á snjóléttum svæðum verður hann einráður á allmörgum áratugum, og myndar samfelldar, mjúkar mosaþembur á 100 ára gömlum hraunum og eldri. Á snjóþyngri svæðum með landrænna loftslagi nær hann ekki að kveða niður keppinauta sína, sem þá verða stundum ráðandi í gróðurfari, einkum hraunbreyskja (Stereocaulon vesuvianum).

 

 

 

Nærmynd af hraungambra í Álftaneshrauni 3. maí 2007. Ef vel er að gætt má sjá á honum gróhirzlur í miðju myndarinnar.

 

Mosaþemba með hraungambra í Skaftáreldahrauni í júní árið 1986.

Nærmynd af mosaþembu með hraungambra í Skaftáreldahrauni.

 

 






















Fj