Flóra Íslands - Mosar

B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ Æ



Álfaklukka
Ármosi
Barðahnokki
Barðastrý
Bleikjukollur
Bleytuburi
Bústinkollur
Dalaskeggi
Dröfnumosi
Dverghöttur
Dýjahnappur
Dældahnúskur
Engjaskraut
Fjallahnappur
Fjallaskeggi
Fjörukragi
Geirmosi
Gjótuskúfur
Gráhaddur
Grákólfur
Gullinkragi
Götulokkur
Hagatoppur
Heiðaþófi
Hraukmosi
Hraungambri
Hrokkinskeggi
Hærugambri
Hæruskrúfur
Jarphaddur
Kármosi
Klettaprýði
Klettasnyrill
Krónumosi
Kúluteðill
Lauganistill
Lautahnúskur
Lautaleskja
Lémosi
Lindafaldur
Lindaskart
Lækjagambri
Lækjaleppur
Lækjalokkur
Melafaxi
Melagambri
Móasigð
Móatrefja
Mýrakrækja
Mýrhaddur
Rauðburi
Rauðleppur
Rjúpumosi
Runnaskraut
Silfurhnokki
Skurðaskalli
Skurðhöttur
Snúinskeggi
Snæhaddur
Stjörnumosi
Sverðmosi
Tildurmosi
Tjarnakrækja
Urðaskart
Urðaskraut
Urðasnúður
Vegghetta
Þráðmækir
Ögurmosi

Mýrhaddur

Polytrichum commune

er nokkuð algengur víðast hvar á landinu, en gloppur koma fyrir í útbreiðslu hans. Hann er óvenju stórvaxinn miðað við mosa, getur mest orðið allt að hálfur metri á hæð. Blaðsprotar hans eru með nokkuð stórgerðum, oddmjóum blöðum, og gróhirzlustilkarnir á sprota-endunum eru nokkuð langir og uppréttir, dökkrauðir eða rauðbrúnir. Gróhirzlan er áberandi ferstrend með skörpum brúnum, fremur stutt miðað við breidd. Hettan er loðin eins og á öllum haddmosum, síð með fagurbrúnni trjónu.  Mýrhaddurinn vex í mýrlendi og deigu graslendi, einnig við hveri og laugar.

 

Mýrhaddur við Langavatn á Snæfellsnesi 14. ágúst 1989.

 

Mýrhaddur í Belgjarskógi í Mývatnssveit í ágúst 1962

Nærmynd af gróhirzlum mýrhaddsins í Kolgrafarfirði á Snæfellsnesi 10. júlí 2011. Loðin hettan þekur alla gróhizluna.

 

 

 






















Fj