er lágvaxinn mosi
með dökkgræna eða nær svarta sprota. Hún hefur rákóttar, ljósbrúnar
gróhirzlur, sem ætíð eru mjög áberandi. Vegghettan vex mest á
steyptum veggjum eða móbergi. Hún finnst aðallega í nágrenni
Reykjavíkur og á Suðurlandi, lítið annars staðar.
Vegghetta á veggjum
kirkjugarðsins við Suðurgötu í Reykjavík í maí 1987.