er nokkuð algengur
á Vesturlandi, en afar sjaldgæfur annars staðar á landinu. Hann vex
einkum á þéttum jarðvegi utan í skurðbökkum, á melum eða í hraunum.
Hann er dvergvaxinn, gróhirzlustilkarnir oft aðeins hálfur til
rúmlega sentimetri á lengd. Dverghöttur hefur óvenju
langlíft forþal, sem myndar stundum áberandi græna flekki þar sem
dverghaddur vex.
Dverghöttur í
Gálgahrauni á Álftanesi 28. maí árið 1987.