er soppmosi sem vex
í margvíslegu landi, t.d. sem undirgróður í lyngmóum eða kjarri, en
einnig á klettum eða birkistofnum. Móatrefjan er oftast brúnleit á
litinn, sjaldnar alveg græn. Hún þekkist bezt á blöðunum sem eru
sepótt, og blaðrönd sepanna er þéttsett þráðlaga tönnum. Móatrefjan
er algeng um allt land nema á eldgosabeltinu, þar er hún fáséð.