er algengur um allt
land frá láglendi upp í háfjöll. Hann vex oftast á steinum, í
klettum eða á hrauni. Myndar oftast fremur smáa, ávala, græna
púða með sérkennilega hrokknum blöðum og alsetta fremur
stuttstilkuðum gróhirzlum.
Kármosi uppi á
Tungnahrygg á Tröllaskaga í 1200 m hæð yfir sjó, 9. ágúst 1987.