er fremur
grófgerður mosi með fjaðurgreinda, gulgræna sprota. Blöðin eru
hjartalaga, aðlæg neðan til en útstæð ofan til, oddmjó. Stöngullinn
er brúnn eða rauðleitur. Runnaskrautið vex í móum, kjarrlendi,
skógum og í hraunbollum. Það er algengt um láglendi landsins, en er
lítið inni á hálendinu.
Runnaskraut í
Gálgahrauni á Álftanesi 28. maí 1987.
Runnaskraut í nærsýn í Barmahrauni.
Runnaskraut í
Barmahrauni í Reykhólasveit 6. júlí 2005.