vex einkum utan í
skurðbökkum og í mómýrum. Hann hefur aðeins fundizt um vestanvert
landið frá Flóa og vestur í Tálknafjörð. Hann hefur rauðbrúna
gróstilka og brúnleitar, sívalar gróhirzlur. Trjónan er lítið
eitt bogin, og hettan er gulbrún á litinn. Blöðin eru áberandi
tennt í oddinn.
Skurðhöttur á
skurðruðningi vestur á Mýrum 14. ágúst 1989.