myndar þétta,
ávala, ljósgræna púða á jarðvegi. Gróhirzlurnar eru eins
og stuttur, egglaga, grænn hnappur með skástæðri trjónu, en roðna
með aldrinum. Hann vex einkum á snjóþungum svæðum upp til
heiða, oft í snjódældum, en einnig í víðiflesjum til fjalla. Á
myndinni hægra megin er hann í grónu snjódældaflagi með
kornsúrublöðum og grámullu.
Myndin af heiðaþófa er
tekin árið 1986.
Nærmynd af gróhirzlum heiðaþófans er tekin
uppi á Vaðlaheiði í ágúst 1962.