vex einkum á
klettum eða í hraungjótum, og myndar oft ávala púða af gulgrænum eða
gulbrúnum, nokkuð blaðlöngum sprotum. Hefur ekki fundizt með
gróhirzlum hér á landi. Klettasnyrillinn er nokkuð
algengur á láglendi um allt land.
Klettasnyrill í
Gálgahrauni á Álftanesi 28. maí 1987.