Flóra Íslands - Mosar

B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ Æ



Álfaklukka
Ármosi
Barðahnokki
Barðastrý
Bleikjukollur
Bleytuburi
Bústinkollur
Dalaskeggi
Dröfnumosi
Dverghöttur
Dýjahnappur
Dældahnúskur
Engjaskraut
Fjallahnappur
Fjallaskeggi
Fjörukragi
Geirmosi
Gjótuskúfur
Gráhaddur
Grákólfur
Gullinkragi
Götulokkur
Hagatoppur
Heiðaþófi
Hraukmosi
Hraungambri
Hrokkinskeggi
Hærugambri
Hæruskrúfur
Jarphaddur
Kármosi
Klettaprýði
Klettasnyrill
Krónumosi
Kúluteðill
Lauganistill
Lautahnúskur
Lautaleskja
Lémosi
Lindafaldur
Lindaskart
Lækjagambri
Lækjaleppur
Lækjalokkur
Melafaxi
Melagambri
Móasigð
Móatrefja
Mýrakrækja
Mýrhaddur
Rauðburi
Rauðleppur
Rjúpumosi
Runnaskraut
Silfurhnokki
Skurðaskalli
Skurðhöttur
Snúinskeggi
Snæhaddur
Stjörnumosi
Sverðmosi
Tildurmosi
Tjarnakrækja
Urðaskart
Urðaskraut
Urðasnúður
Vegghetta
Þráðmækir
Ögurmosi

Lækjalokkur

Brachythecium rivulare

er algengur mosi um allt land.  Hann er breytilegur í útliti, oft stórvaxinn.  Hann vex mest á rökum klettum, eða á steinum í ám og lækjum. Oft er hann einnig á lækjabökkum og við lindir og dý. Hann ber sérlega bjartan, ljósgrænan lit eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

 

Vaxtarstaður lækjalokks í litlum lindalæk í Barmahrauni í Reykhólasveit. Myndin er tekin 6. júlí 2005.

Lækjalokkur á steini í læk í Flekkudal í Kjós 1. ágúst 1987.

 

Nærmynd af lækjalokk í Barmahrauni í Reykhólasveit.

 

 






















Fj