er algengur mosi um
allt land. Hann er breytilegur í útliti, oft stórvaxinn.
Hann vex mest á rökum klettum, eða á steinum í ám og lækjum. Oft er
hann einnig á lækjabökkum og við lindir og dý. Hann ber sérlega
bjartan, ljósgrænan lit eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Vaxtarstaður lækjalokks
í litlum lindalæk í Barmahrauni í Reykhólasveit. Myndin er tekin
6. júlí 2005.
Lækjalokkur á steini í
læk í Flekkudal í Kjós 1. ágúst 1987.
Nærmynd af lækjalokk í Barmahrauni í
Reykhólasveit.