er algengur mosi um
land allt, bæði á láglendi og hálendi. Hann vex mest á kafi í
tjarnabotnum og grunnum stöðuvötnum. Einnig er hann oft marandi í
vatni í rennblautum flóum. Tjarnakrækjan myndar fremur gildvaxna,
brúna, svartleita eða grænbrúna sprota. Hún myndar sjaldan
gróhirzlur.
Tjarnakrækja í
Krossanesborgum við Akureyri 17. júlí 1988.