vex einkum utan í
klettum, í hrauni eða milli steina á melum. Sprotarnir eru fremur
fíngerðir, fagurgrænir, oft bogsveigðir og með langyddum og oft
hvasstenntum blöðum. Hefur ekki fundist með gróhirzlum hér á landi.
Gjótuskúfur utan í
Lóndröngum á Snæfellsnesi 21. júlí 2005.