vex nær eingöngu í
snjódældum þar sem snjór liggur langt fram á vor. Hann er nokkuð
algengur hátt til fjalla og annars staðar þar sem snjóþungt er.
Gróhirzlur í fyrstu grænar eins og á myndinni hér til hliðar, en
verða síðar gulbrúnar eða rauðbrúnar, 5-6-strendar með skörpum
kanti. Hettan er brún, sést vel á myndunum.
Snæhaddur í Hlíðarfjalli
við Akureyri 19. júlí 1988.