er lítill og nettur
mosi. Hann ber tiltölulega stórar gróhirzlur sem er klukkulaga
og nokkuð síðar. Álfaklukkan vex einkum á litlum jarðvegstóm í
klettaskorum eða klettastöllum, einnig utan í hraunveggjum eða í
urðum. Hún má heita algeng um allt landið.
Álfaklukka á Arnarhóli
í Kaupangssveit 22. apríl 1961.
Álfaklukka á Goðalandi
við Þórsmörk 28. júní 1988.