vex á klettum og í
hraunum. Hann myndar gljáandi, græna og gulgræna sprota sem oft
leggjast þétt að steininum, eða rísa bogsveigðir upp frá honum.
Klettaprýðin er algeng á láglendi landsins, en er lítið á hálendinu.
Klettaprýði í
Gálgahrauni á Álftanesi 28. maí 1987.