er algengur mosi um
allt land. Hann er mjög smávaxinn, blöð hans eru þétt aðlæg og
mynda sprotarnir silfurgráa, stutta kólfa sem eru innan við
millimetra á breidd. Grákólfurinn vex oft á melum eða klettum,
í hraunum eða í skriðum.
</font>
Grákólfur í Reykjarfirði
syðri á Ströndum 24. júlí 1988.