er fíngerður mosi
með jarðlægar eða uppsveigðar, oft fjaðurgreindar greinar. Blöðin
eru oft áberandi einhliða sveigð, kúpt og með löngum oddi. Melafaxi
er algengur mosi um allt land og vex utan í klöppum eða á melum og í
skriðum.
Melafaxi á klöpp í
Leifsstaðabrúnum í Kaupangssveit 14. apríl 2005.
Melafaxi 21. júní sama
ár. Greinandi: Bergþór
Jóhannsson.