Flóra Íslands - Mosar

B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ Æ



Álfaklukka
Ármosi
Barðahnokki
Barðastrý
Bleikjukollur
Bleytuburi
Bústinkollur
Dalaskeggi
Dröfnumosi
Dverghöttur
Dýjahnappur
Dældahnúskur
Engjaskraut
Fjallahnappur
Fjallaskeggi
Fjörukragi
Geirmosi
Gjótuskúfur
Gráhaddur
Grákólfur
Gullinkragi
Götulokkur
Hagatoppur
Heiðaþófi
Hraukmosi
Hraungambri
Hrokkinskeggi
Hærugambri
Hæruskrúfur
Jarphaddur
Kármosi
Klettaprýði
Klettasnyrill
Krónumosi
Kúluteðill
Lauganistill
Lautahnúskur
Lautaleskja
Lémosi
Lindafaldur
Lindaskart
Lækjagambri
Lækjaleppur
Lækjalokkur
Melafaxi
Melagambri
Móasigð
Móatrefja
Mýrakrækja
Mýrhaddur
Rauðburi
Rauðleppur
Rjúpumosi
Runnaskraut
Silfurhnokki
Skurðaskalli
Skurðhöttur
Snúinskeggi
Snæhaddur
Stjörnumosi
Sverðmosi
Tildurmosi
Tjarnakrækja
Urðaskart
Urðaskraut
Urðasnúður
Vegghetta
Þráðmækir
Ögurmosi

Móasigð

Sanionia uncinata

er einn af allra algengustu mosum á Íslandi. Hann finnst í mjög margvíslegum gróðurlendum, bæði í skóglendi og í móum, en einnig á klettum, steyptum veggjum, á trjábolum og víðar. Í móum er hann gjarnan í dældum milli þúfna, en í mýrlendi fremur uppi á þúfunum. Einkennandi fyrir mosann er áberandi hliðarsveigja á blöðunum, stundum nærri hringbeygð eins og sigð, en það einkenni má raunar oft sjá á ýmsum öðrum tegundum þessarar ættar.

 

Móasigð í Ísafjarðardal innst í Djúpi 4. júlí 2005.

 

 

 

 

 

 

 






















Fj