Flóra Íslands - Mosar

B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ Æ



Álfaklukka
Ármosi
Barðahnokki
Barðastrý
Bleikjukollur
Bleytuburi
Bústinkollur
Dalaskeggi
Dröfnumosi
Dverghöttur
Dýjahnappur
Dældahnúskur
Engjaskraut
Fjallahnappur
Fjallaskeggi
Fjörukragi
Geirmosi
Gjótuskúfur
Gráhaddur
Grákólfur
Gullinkragi
Götulokkur
Hagatoppur
Heiðaþófi
Hraukmosi
Hraungambri
Hrokkinskeggi
Hærugambri
Hæruskrúfur
Jarphaddur
Kármosi
Klettaprýði
Klettasnyrill
Krónumosi
Kúluteðill
Lauganistill
Lautahnúskur
Lautaleskja
Lémosi
Lindafaldur
Lindaskart
Lækjagambri
Lækjaleppur
Lækjalokkur
Melafaxi
Melagambri
Móasigð
Móatrefja
Mýrakrækja
Mýrhaddur
Rauðburi
Rauðleppur
Rjúpumosi
Runnaskraut
Silfurhnokki
Skurðaskalli
Skurðhöttur
Snúinskeggi
Snæhaddur
Stjörnumosi
Sverðmosi
Tildurmosi
Tjarnakrækja
Urðaskart
Urðaskraut
Urðasnúður
Vegghetta
Þráðmækir
Ögurmosi

Snúinskeggi

Grimmia funalis

myndar mjúka, loðna púða á steinum, klettum og í hraunum. Hann er nokkuð útbreiddur um allt landið, virðist þó algengari í strandhéruðum vestan- og suðaustanlands en annars staðar.  Blöð mosans eru eins og snúin utan um stöngul blaðsprotans, og þar af dregur hann nafnið. Gróhirzlustilkurinn er einnig snúinn, og auk þess hlykkjóttur.

 
 

Snúinskeggi í Krossanesborgum við Akureyri 19. júlí 1988.

 

 

 

 

 

 

 






















Fj