vex á steinum og
klettum og er útbreiddur um allt landið. Hann myndar smáa,
þétta bólstra á klettunum. Blaðsprotar mosans eru brúnir eða
brúngrænir á litinn, og gróhirzlurnar eru gulbrúnar eða ljósbrúnar.
Á myndinni hafa þær flestar opnað sig, og er því tannkransinn í opi
þeirra áberandi.
Gullinkragi við Þvergil
á Flateyjardalsheiði 17. júlí árið 1988.