er algengasti
barnamosinn á Íslandi. Hann er útbreiddur um land allt, bæði á
hálendi sem á láglendi. Eins og aðrir barnamosar vex hann aðeins þar
sem raki er, í deiglendi, mýrum og við tjarnir eða læki. Hann
er mjög sjaldan gróbær.
Bleytuburi í Goðalandi
við Þórsmörk 25. júní 1988.