vex einkum í
snjódældum, lyngbollum, lækjargiljum eða hraungjótum. Hann er
algengur um norðanvert landið, lítið á láglendi Suðurlandsins. Hann
vex gjarnan í þéttum brúskum eða breiðum, hefur bogsveigð blöð sem
oft vísa til einnar hliðar, og gróhirzlurnar eru einnig bognar og
hliðsveigðar.
Dældahnúskur í
Hlíðarfjalli við Akureyri 19. júlí 1988.