Flóra Íslands - Mosar

B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ Æ



Álfaklukka
Ármosi
Barðahnokki
Barðastrý
Bleikjukollur
Bleytuburi
Bústinkollur
Dalaskeggi
Dröfnumosi
Dverghöttur
Dýjahnappur
Dældahnúskur
Engjaskraut
Fjallahnappur
Fjallaskeggi
Fjörukragi
Geirmosi
Gjótuskúfur
Gráhaddur
Grákólfur
Gullinkragi
Götulokkur
Hagatoppur
Heiðaþófi
Hraukmosi
Hraungambri
Hrokkinskeggi
Hærugambri
Hæruskrúfur
Jarphaddur
Kármosi
Klettaprýði
Klettasnyrill
Krónumosi
Kúluteðill
Lauganistill
Lautahnúskur
Lautaleskja
Lémosi
Lindafaldur
Lindaskart
Lækjagambri
Lækjaleppur
Lækjalokkur
Melafaxi
Melagambri
Móasigð
Móatrefja
Mýrakrækja
Mýrhaddur
Rauðburi
Rauðleppur
Rjúpumosi
Runnaskraut
Silfurhnokki
Skurðaskalli
Skurðhöttur
Snúinskeggi
Snæhaddur
Stjörnumosi
Sverðmosi
Tildurmosi
Tjarnakrækja
Urðaskart
Urðaskraut
Urðasnúður
Vegghetta
Þráðmækir
Ögurmosi

Stjörnumosi 

Marchantia polymorpha

eða dýjaskóf eins og hann hefur einnig verið nefndur, er algengur í dýjavætum um allt land. Hann hefur breið og skófarkennd blöð, sem oftast bera skálar með æxlikornum (efsta myndin t.h.). Stjörnumosinn er sérbýlisjurt, og þekkjast kvenplönturnar á stjörnulaga þyrlum með mjóum örmum sem bera egghirzlur á neðraborði (miðmyndin t.h.), en karlplönturnar á breiðarma þyrlum sem bera frjóhirzlur á neðra borði (neðsta myndin til hægri). Eftir frjóvgun vaxa gróhirzlur upp úr egghirzlunum neðan á kvenþyrlunum.   Ítarlegri upplýsingar um stjörnumosann má finna í grein eftir Helga Hallgrímsson í Náttúrufræðingnum bls. 155 árið 2000.

 

Skálar með æxlikornum á stjörnumosa.

 

Kvenplanta stjörnumosans með kvenþyrlum.

 

Karlplanta stjörnumosans í Álftavatnskrókum 1962. Karlþyrlur sjást vel.

 

 






















Fj