er algengur mosi um
allt landið bæði á láglendi og til fjalla. Hann vex í ýmis konar
þurrlendi, móum, kjarri, snjódældum og jafnvel á melum.
Gróhirzlurnar eru ferstrendar með skörpum köntum, og áberandi rauðu
loki með stuttri trjónu. Á myndinni hér til hliðar má greina
hvítleita, loðna hettuna yfir sumum gróhirzlunum.
Jarphaddur í Glerárdal
við Akureyri 19. júlí 1988.