er útbreiddur um
allt land, einkum þó á landræna svæðinu norðan jöklaflétta. Þó er
ekki nándar nærri eins mikið af honum og frændum hans, melagambra og
hraungambar. Hærugambrinn vex á melum, klöppum og
mólendi. Á myndinni hér til hliðar vex hærugambri hægra megin,
en dekkri mosinn vinstra megin er melagambri.
Hærugambri í
Krossanesborgum við Akureyri í ágúst árið 1988. Hærugambrinn er
ljósari mosinn á hægri helmingi myndarinnar.