vex einkum í vætu,
einkum við lindir, dý og læki, en einnig í mýrum. Hann ber nokkuð
stór blöð sem eru þunn eins og skæni, útrétt og gegnsæ í vætu, en
oft nokkuð undin í þurru, heilrend. Stönglar mosans eru þétt settir
brúnum rætlingum neðan til og upp fyrir miðju.
Lindafaldur í mýrlendi
með lindavatni í hlíðinni ofan við Þverbrekku í Öxnadal, 22.
júní 2005 .