vex einkum við ár
og læki, oft á steinum í lækjum, eða í klettum við fossa. Hann vex
víða um land, en ekki mjög algengur. Blöðin hafa engan hárodd, en
eru ávöl og tennt í endann. Greinar eru nokkuð langar og
samsíða stöngli, einkum þegar hann vex á kafi og vísar undan
straumi.
Lækjagambri á
Mosfellsheiði 1. ágúst 1987. Gróhirzlur eru sýnilegar hér og
hvar innan um blaðsprotana, ef myndin er stækkuð.