eða túnætisveppur
er algengur sveppur um allt
land. Hún vex einkum í graslendi, bæði í gömlum túnum, á sjávarbökkum
og víðar. Hún er einna bezt til átu þeirra ætisveppa af kempuætt sem
hér vaxa. og er mikið fjöldaframleidd með svepparækt. Hatturinn er ljósbrúnn eða nær hvítur, flösugur
ofan. Fanirnar eru bleikar á ungum sveppum, en verða fljótt dökk brúnar
eða nær svartar. Stafurinn er ljós með þunnum kraga.
Túnkempa við
Hvalsárgrind í Steingrímsfirði 26. ágúst 1989.