eða
piparsveppur eins og hann oft er nefndur, er fremur
smávaxinn pípusveppur með grannan, niðurmjóan staf, ryðbrúnn á
litinn. Pípulagið er oft rauðbrúnt eða kanelbrúnt. Sveppurinn er með
nokkuð sterku, piparkenndu bragði og dregur af því nafnið.
Hann vex í lyngmóum og kjarri víða um landið.